Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur veitt félaginu undanþágu til þess að halda skotvopnanámskeið UST og lögreglu næstu fjóra laugardaga kl.10-16. Lesa má undanþágubréfið hérna.