Ásgeir Sigurgeirsson er nú að keppa á heimsbikarmótinu á Ítalíu. Hann er sem stendur í 53.sæti í loftskammbyssunni. Hann keppir svo síðar í vikunni í frjálsri skammbyssu