Ásgeir van um helgina í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 11. nóvember 2012 17:01

gkg_1319Ásgeir Sigurgeirsson sigraði báða andstæðinga sína í keppnum helgarinnar, í annari deild Þýsku Bundezliegunnar.
Lið Ásgeirs Gros und Kleinkaliber Hannover tapaði fyrri keppninni 2-3 en vann þá síðari 3-2.
Liðið er nú efst í Norður-deild með vinningshlutfallið 14 - 6 og er í góðri stöðu í baráttunni um sæti í fyrstu deild.

AddThis Social Bookmark Button