Fimmtudagur, 29. ágúst 2013 22:44 |
Vegna slæmrar veðurspár verður mótinu á laugardaginn frestað til kl. 12:00. Skotnir verða 2 hringir þann daginn og svo 3 á sunnudaginn. Þar sem keppendur eru ekki nema 11 talsins verður ekki skipt í B-úrslit á sunnudaginn.
|