Laugardagur, 14. september 2013 19:17 |
Íslandsmeistaramót í Benchrest Skor HV-flokki, 100m og 200m, verður haldið dagana 21. og 22. sept nk. Við minnum keppendur á að skráningu í mótið lýkur þriðjudagin kemur. Keppt verður á 100m á laugardeginum og 200m á sunnudeginum. Mótið hefst kl 10:00 báða dagana. Mæsting er samkvæmt reglum Stí. Skotskýlið verður lokað á laugardeginum fyrir aðra starfsemi til kl 14:00, eða þar til mótinu lýkur.
|