Reykjavíkurleikarnir – Fyrri keppnishelginni lokið - Síða 2 Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 25. janúar 2016 07:26
Atriðaskrá greina
Reykjavíkurleikarnir – Fyrri keppnishelginni lokið
Síða 2
Allar síður

Bogfimi
Guðjón Einarsson, Ísland og Kelea Quinn, Kanada

Frjálsar íþróttir
Robert Williams Gracewill, Bandaríkjunum og Aníta Hinriksdóttir, Ísland

Badminton unglinga
Davíð Bjarni Björnsson, Ísland og Arna Karen Jóhannsdóttir, Ísland

Listhlaup á skautum
Wayne Wing Yin Chung, Hong Kong og Camilla Gjersem, Noregur

Íslensk Glíma
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Ísland og Marín Laufey Davíðsdóttir, Ísland

Júdó
Franck Vernez, Frakkland og Viard Gwanaelle, Frakkland

Skotfimi
Ásgeir Sigurgeirsson, Ísland og Jórunn Harðardóttir, Ísland

Sund
Viktor B Bromer, Danmörk og Mie Østergaard Nielsen, Danmörk

Skvass
Matthieu Huin, Frakkland


Næst á dagskrá Reykjavíkurleikanna er cyclocross hjólreiðakeppni sem fram fer í Reiðhöllinni í Víðidal á þriðjudagskvöld. Á fimmtudag hefst svo keppni í badminton og keilu en um næstu helgi verður als keppt í 12 íþróttagreinum. Dagskrá og nánari upplýsingar er þægilegt að skoða á m.rig.is.

AddThis Social Bookmark Button