Þriðjudagur, 05. maí 2009 09:23 |
Í dag er Christensenmótið haldið í Egilshöllinni.
Keppt er í loftskammbyssu og loftriffli. Keppendur geta mætt frá kl.16 til 20. Skráning er á staðnum. Mótið er haldið til minningar um félaga okkar, Hans P.Christensen en hann lést af slysförum þann 18. febrúar 1997. Mótið er löngu orðinn árlegur viðburður og er ávallt afar fjölmennt.
|