Föstudagur, 05. febrúar 2010 11:18 |
Hleðslunámskeið verða haldin í félagsheimili okkar á Álfsnesi laugardagana 13. 20. og 27.Febrúar 2010, Kl. 11.00-15.00 Kennari er Jóhann Vilhjálmsson Námskeiðin gefa fyrir þá sem hafa B- réttindi , hleðsluréttindi E.Námskeiðið er viðurkennt af Ríkislögreglustjóra.Námskeiðin eru kostnaðarlaus fyrir skuldlausa félaga SR og þá sem hafa keypt heil sett til endurhleðslu hjá versluninni Ellingsen.Ennfremur frí fyrir þá sem hafa hugsað sér að að panta hleðslusett hjá Ellingsen,15% afsláttur af hleðsluvörum strax eftir námskeið og 15 % afsláttur af pöntuðum settum. Þeir sem ekki uppfylla ofangreind skilyrði greiða kr. 5,000 í námskeiðsgjald. Hámarks fjöldi þátttakanda á hverju námskeiði er 10 manns. Skráning á námskeiðið:
|