Hleðslunámskeið SR og Ellingsen Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 04. mars 2010 00:14

Fyrsta hleðslunámskeiði  Ellingsen, í samvinnu við Skotfélag Reykjavíkur, var haldið 27. feb sl. og var þátttaka góð. 8 nemendur sóttu námskeiðið, en kennari var  Jóhann Vilhjálmsson, byssusmiður.

Námskeiðið var haldið í félagsheimili S.R. í Álfsnesi, fyrirhuguð eru fleiri námskeið í framtíðinni og  um að gera að skrá síg hjá  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  eða  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Næsta námskeið verður haldið þegar næg þátttaka næst eða 8-10 manns.
Námskeiðið gefur E-réttindi til hleðslu skothilkja og eru frí fyrir félagsmenn SR sem og þá viðskiptavini Ellingsen sem hafa keypt hleðslusett eða kaupa hleðslusett hjá Ellingsen.

 

Nokkrar myndir frá fysta hleðslunámskeiði SR og Ellingsen:

AddThis Social Bookmark Button