Félagsskírteinin tilbúin á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 11. júní 2010 23:37
Þeir félagsmenn sem greitt hafa árgjaldið til dagsins í dag eiga tilbúin félagskírteini í félagsheimilinu á Álfsnesi. Þeir sem greiða næstu tvær vikurnar þurfa að vera með greiðslukvittun á sér sem staðfestir greiðslu árgjalda. Skrifstofa félagsins er lokuð til 1.júlí vegna sumarleyfa. 
AddThis Social Bookmark Button