Miðvikudagur, 16. júní 2010 21:21 |
Landsmót Stí í Fríbyssu verður haldið á Álfsnesi laugardaginn 19. júni nk. Keppnin hefst kl 10:00 og stendur til kl 12:00. Skotskýlið er lokað fyrir aðra starfsemi meðan mótið stendur yfir. Skýlið verður opnað fyrir almenna starfssemi kl 12:00. Haglavellirnir verða opnaðir að vanda kl 10:00.
|