Mánudagur, 05. júlí 2010 09:45 |
Að gefnu tilefni er rétt að minna á neðangreinda reglu um afsláttarkjör: 1. Aðeins félagsmenn með greitt árgjald geta fengið keypt haglabúnt, klippikort og árs-æfingakort 2. Ofangreint er eingöngu gilt ef viðkomandi er með greitt árgjald þess árs er nýta skal ofangreint og ber að framvísa félagsskírteini ef þess er óskað. Athugið að starfsmönnum félagsins er óheimilt að víkja frá þessum reglum.
|