Mánudagur, 31. október 2011 16:07 |
Skotsamband Evrópu var að gefa út styrkleikalistann fyrir nóvember. Skotfélag Reykjavíkur á þar tvo skotmenn, Örn Valdimarsson í Skeet í 71.sæti og Ásgeir Sigurgeirsson í 39.sæti í Loftskammbyssu og 28.sæti í Frjálsri skammbyssu !!
|