Miðvikudagur, 02. nóvember 2011 09:11 |
Alþjóða Skotíþróttasambandið hefur nú birt afrekslistann fyrir nóvember og eigum við þar tvo menn. Örn Valdimarsson er í 80.sæti í Skeet og svo er Ásgeir Sigurgeirsson í 41.sæti í Fríbyssu og 62.sæti í Loftskammbyssu.
|