Íslandsmót í Bench Rest næsta sumar Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 02. nóvember 2011 09:25

Félaginu var að berast ný Mótaskrá STÍ til umfjöllunar. Þar er afar ánægjulegt að sjá BENCH REST riffilskotfimi aftur inná skránni. Keppt verður eftir reglum Alþjóða Bench Rest sambandsins. Haldið verður eitt mót á vegum STÍ og er það Íslandsmót 21.júlí 2012 á Álfsnesi. Mótaskráin er aðgengileg á heimasíðu STÍ, www.sti.is

 

AddThis Social Bookmark Button