Laugardagur, 05. maí 2012 17:07 |
Fyrri degi Landsmótsins á Álfsnesi er nú lokið. Keppni í kvennaflokki er nú okið og sigraði Margrét E. Hjálmarsdóttir úr SR með 27 stig en Dagný H. Hinriksdóttir úr SÍH varð önnur með 24 stig. Í karlaflokki er Pétur T.Gunnarsson úr SÍH efstur með 63 stig, Stefán G.Örlygsson úr SR er annar með 60 stig og Örn Valdimarsson einnig úr SR er jafn honum í 3ja sæti með 60 stig. Keppni heldur áfram í fyrramálið og hefst keppni kl.10:00. Úrslitin/Final hefjast svo kl.15:00 skv.dagskrá. Nokkrar myndir komnar hérna.
|