Guðmundur Helgi Christensen og Jórunn Harðardóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í enskum riffli (60 skot liggjandi ) með cal.22lr rifflum. Jórunn setti einnig nýtt Íslandsmet í samanlögðu 673,5 stig. Þau keppa fyrir Skotfélag Reykjavíkur. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með titlana. 
|