Vegna slæmrar veðurspár verður lokað á Álfsnesi á morgun, laugardag. Í staðinn notfærum við okkur ákvæði í starfsleyfi og höfum opið á SUNNUDAG 30.des kl. 12-16