Laugardagur, 29. desember 2012 22:06 |
Ásgeir Sigurgeirsson fór í dag uppí 20.sæti á lista Alþjóða Skotíþróttasambandsins yfir bestu loftskammbyssuskotmenn í heimi. Hann hlaut einnig viðurkenningu í hófi íþróttafréttamanna og ÍSÍ sem haldið var í kvöld og endaði þar í 8. sæti í kjörinu til Íþróttamanns Ársins 2012.
|