Reykjavíkurmótið í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Egilshöllinni í dag. Mótið hefst kl.16 en keppendur geta mætt frá kl.16 og hafið keppni alveg til kl.19:30.