Keppnisæfing vegna Landsmóts STÍ í Frjálsri skammbyssu, sem verður haldið í Egilshöllinni á morgun, er í kvöld kl.19-20:30
Mótið hefst kl.10:00 og fellur almenn æfing í húsinu niður á morgun vegna mótsins.