Guðmundur Helgi Christensen fékk bronsverðlaun í loftriffli á Smáþjóðaleikunum í Luxemburg rétt í þessu. Skorið hjá honum endaði í 588,3 + 172,5 í final.