Föstudagur, 31. maí 2013 13:12 |
Bæði Ásgeir Sigurgeirsson (96 96 94 99 97 96=578 stig) og Thomas Viderö (92 95 92 94 95 95 = 563 stig) komust í úrslit í Luxemburg. Þeir keppa svo í final kl.14:30 á eftir. Ásgeir vann undankeppnina og Thomas varð í 4. sæti. Í úrslitunum tók svo Thomas sig til og skaut manna best 201,7 stig og vann með glæsibrag en Ásgeir hafnaði í 2. sæti að þessu sinni með 197,3 stig.
|