Sunnudagur, 09. júní 2013 23:16 |
Á landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu á Álfsnesi í dag sigraði Ásgeir Sigurgeirsson með 549 stig, Tómas Viderö varð annar með 515 stig og Jórunn Harðadóttir varð þriðja með 509 stig. Sveit Skotfélags Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet 1,549 stig en sveitina skipuðu þau Ásgeir og Jórunn ásamt Karli Kristinssyni sem var með 491 stig.
|