Ellert Aðalsteinsson var að ljúka keppni á heimsbikarmótinu á Kýpur. Hann skaut að þessu sinni 21 22 19 25 21 eða samtals 108 stig. Hann endaði í 71.sæti af 85 keppendum.