Sunnudagur, 07. júlí 2013 16:20 |
Að lokinni keppni í skotgreinunum voru lið Íþróttabandalags Reykjavíkur, ÍBR og Ungmennasambands Kjalarnesþings, UMSK jöfn með 79 stig hvort samband. ÍBR fékk 19 stig í skeet, 12 stig í enskum riffli og 48 stig útúr loftgreinunum. UMSK fékk ekkert stig í skeet, 32 stig í enskum riffli og 47 stig í loftgreinunum. Liðin skiptu því með sér gullinu og hutu bæði eignarbikar.
|