Föstudagur, 22. nóvember 2013 09:40 |
Á landsmótinu í loftriffli sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 587,3 stig, annar varð Logi benediktsson úr SFK með 580,7 stig og Þorsteinn Bjarnarson úr SR varð þriðji með 499,2 stig. Íris Eva Einarsdóttir sigraði í kvennaflokki með 399,5 stig og Jórunn Harðardóttir SR varð önnur með 392,0 stig.
|