Landsmót STÍ í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Digranesi á laugardaginn. Riðlaskipting mótsins er komin hérna.