Á laugardaginn fer fram landsmót í 60 skotum liggjandi riffli með cal.22 . Keppt verður í Digranesi og er riðlaskiptingin komin hérna.