Skeet mótinu á Álfsnesi er lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. maí 2014 20:41

2014 skeet 1805 day2 012014 skeet 1805 day2 022014 1805 skeet alid sr2014 1805 skeet blid sr2014 1805 skeet 123ka

 

 

 

 

2014 1805 skeet linuverdir

2014 1805 skeet flokkar2014 1805 skeet allir

A-liðið okkar varð í öðru sæti á landsmóti STÍ í dag með 293 enA-sveit SÍH sigraði með 295 stig. Sveitina okkar skipuðu Örn Valdimarsson (102), en hann varð jafnframt í 3ja sæti í einstaklingskeppninni, eftir bráðabana við Stefán G.Örlyggson úr SKA og okkar mann Kjartan Ö. Kjartansson, Sigurður U.Hauksson (97) og Guðmundur Pálsson (94). Í þriðja sæti varð B-sveit SR með 279 stig en hana skipuðu Gunnar Sigurðsson (80), Kjartan Ö.Kjartansson (102) og Þorgeir M. Þórgeirsson (97). Í einstaklingskeppninni sigraði Sigurþór Jóhannesson úr SÍH með 112 stig, annar varð Grétar M. Axelsson úr SA með 104 stig og Örn Valdimarsson úr SR með 102 stig.

AddThis Social Bookmark Button