Sunnudagur, 09. nóvember 2014 10:22 |
Annari umferð í þýsku deildinni var að ljúka og sigraði lið Ásgeirs, TSV Ötllingen, keppinaut sinn 5:0. Ásgeir skoraði 392 stig eða 98 að meðaltali. Lið hans er nú í efsta sæti í sinni deild, Bundesliga Süd. Skoða má stöðu einstakra skotmanna innan liðanna hérna.
|