Miðvikudagur, 18. febrúar 2015 07:59 |
Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn. Keppt verður í tveimur riðlum sem hefjast kl. 10 og 12. Keppnislistinn er kominn hérna til hliðar. Keppt er með 22ja kalibera skammbyssum og skotið á 50 metra færi alls 60 skotum. Keppnistíminn er 90 mínútur.
|