Fimmtudagur, 26. febrúar 2015 16:44 |
Um helgina verða haldin tvö landsmót STÍ í Egilshöllinni. Á laugardaginn verður keppt í Sport skammbyssu og á sunnudaginn í Grófri skammbyssu. Riðlaskipðtingu og keppnislista má sjá hérna fyrir GRÓFBYSSUNA og hérna fyrir.. SPORTBYSSUNA. Keppnisæfing fyrir Sport skammbyssukeppendur er kl. 18 - 19:30 á föstudag og fyrir Grófbyssukeppendur kl. 14 - 15:30 á laugardag.
|