Ásgeir Sigurgeirsson lauk í nótt keppni í loftskammbyssu á Heimsbikarmótinu í Changwon í S-Kóreu. Hann endaði 15.-23.sæti með 579 stig en 581 stig þurfti til að ná inn í átta manna úrslit.