Á Christensenmótinu var keppt í sameiniuðum karla-og kvennaflokki. Í Loftskammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson með 580 stig, annar varð Thomas Viderö með 563 stig og þriðji Nicolas Jeanne. Í loftriffli sigraði Íris Eva Einarsdóttir með 609,6 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir með 590,1 stig og þriðji varð Guðmundur Helgi Christensen með 584,7 stig. Myndir frá mótinu koma hérna.