Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni í frjálsu skammbyssunni í 24.sæti með 554 stig. Hann keppir svo í loftskammbyssu á mótinu á mánudaginn kl.14:15.