Föstudagur, 29. maí 2015 08:21 |
Ásgeir Sigurgeirsson endaði í 18.sæti í frjálsri skammbyssu í München í morgun sem er frábær árangur. Keppendur voru 120 talsins en 70 þeirra komust áfram í úrslitakeppnina. Í lokaúrslitin (final) komust 8 efstu. Ásgeir náði 557 stigum (91 94 95 93 90 94) en þurfti 3 stigum meira til að komast í úrslit.
|