Silfur og brons í 50 metra riffli Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. júní 2015 08:50

2015gsse50mriffill1234.júní. Eric Lanza frá Monaco sigraði í 50metra riffli á Smáþjóðaleikunum með 205 stigum í lokakeppninni (Final) Jón Þór Sigurðsson varð í 2. sæti, einungis einu og hálfu stigi á eftir Lanza. Þriðja sætið féll Íslendingum einnig í skaut en því náði Guðmundur Helgi Christensen með 182,4 stig.

AddThis Social Bookmark Button