Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Lokað er fyrir almennar æfingar þann daginn en opið er á Álfsnesi kl.12-16