Íslandsmótið í Sportskammbyssu fer fram í Egilshöllinni á sunnudaginn. Skráðir eru 19 keppendur. Mótið hefst kl.10.