Föstudagur, 02. september 2016 15:39 |
Opna Reykjavíkurmótið í Skeet verður haldið á Álfsnesi um helgina. Samhliða er Bikarmeistaramót STÍ haldið. Tímataflan er hér til hliðar.
Lokað er á haglavöllum fyrir almennar æfingar en opið verður á riffilsvæðinu.
|