Landsmót á Borgarnesi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 13. nóvember 2016 10:32

2016loft12novallirLandsmót STÍ í Loftskammbyssu og Loftriffli fór fram í húsnæði Skotfélags Vesturlands á Borgarnesi í dag, laugardaginn 12.nóvember. Í Loftriffli kvenna sigraði Íris Eva Einarsdóttir úr SR, í loftriffli karla sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR, í loftskammbyssu karla sigraði Thomas Viderö úr SFK og í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR.

AddThis Social Bookmark Button