Sunnudagur, 28. janúar 2018 16:52 |
Ásgeir Sigurgeirsson kepptí í dag á H&N CUP mótinu í Þýskalandi og hafnaði í 9.-15.sæti með 579 stig einsog í gær en vantaði núna 1 stig til að komast í úrslitin. Annars mjög góður árangur hjá honum á þessu sterka móti.
|