Laugardagur, 05. maí 2018 17:31 |
Síða 1 af 2 Á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi riffli, sem haldið var í Kópavogi í dag, varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR Íslandsmeistari í karlaflokki og í kvennaflokki varð Jórunn Harðardóttir úr SR Íslandsmeistari.
|