Guðmundur Helgi sigraði á sunnudaginn Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 15. desember 2009 10:10
Fyrsta landsmót tímabilsins í enskum riffli var haldið í Kópavogi á sunnudaginn. Okkar maður, Guðmundur Helgi Christensen sigraði með 577 stig, Arnfinnur Jónsson úr SFK varð annar með 574 stig og í þriðja sæti varð Eyjólfur Óskarsson úr SR með 568 stig.
AddThis Social Bookmark Button