Fyrsta landsmót keppnistímabilsins í skeet í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. apríl 2010 18:59
Þá er mótinu í Hafnarfirði lokið. Úrslitin má nálgast hérna. Okkar maður Örn Valdimarsson varð í öðru sæti og eins komst Þorgeir Þorgeirsson í úrslit og hafnaði í 6 sæti. Liðið okkar skipað Erni og Þorgeiri ásamt Einar Einarssyni endaði í öðru sæti. Unglingurinn okkar hann Óskar Karlsson hafnaði í 17.sæti á sínu fyrsta móti. Fínn árangur hjá þeim öllum.
AddThis Social Bookmark Button