Áramótið í Skeet 31.des Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 23. desember 2010 14:33

Áramótið í skeet verður að vanda haldið á Gamlársdag og hefst kl.11:00. Mæting kl.10:30 og er mótagjald kr. 3,000.  Æskilegt að keppendur skrái sig á netfanginu: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  svo hægt sé að raða uppí riðlar.  Skotnir verða 3 hringir og final. Hlað og Ísnes styrkja mótið. 

AddThis Social Bookmark Button