Sunnudagur, 01. maí 2011 15:42 |
Minnum alla á hið árlega Christensenmót í loftskammbyssu og loftriffli á miðvikudaginn. Keppendur skrá sig á staðnum og geta byrjað að skjóta frá kl.16 til 20. Keppt er í opnum flokki í báðum greinum og skotið 60 skotum. Athugið að lokað er fyrir almennar æfingar þann daginn.
|