Fimmtudagur, 05. maí 2011 08:53 |
Á laugardaginn verður haldið landsmót í haglabyssu-skeet á völlum félagsins á Álfsnesi. Lokað verður á þeim fyrir almennri umferð á meðan mótið stendur yfir. Riðlaskiptingin er komin hérna. Keppnisæfingar verða á fostudag kl.17:30 til 20:00
|