Laugardagur, 07. maí 2011 20:25 |
Á Landsmóti STÍ í Skeet-haglabyssu í dag, sigraði Örn Valdimarsson í einstaklingskeppninni og meistaraflokki, Óskar R.Karlsson sigraði í unglingaflokki, Gunnar Sigurðsson í öldungaflokki, Stefán G.Örlygsson í 2.flokki, Guðmundur Pálsson í 0.flokki og svo sigraði A-liðið okkar í liðakeppninni með þá Örn Valdimarsson, Þorgeir M.Þorgeirsson og Stefán G.Örlygsson innanborðs. Nánari úrslit eru hérna og svo eru komnar myndir inná fésbókina. Einnig skemmtilegar videomyndir sem Óskar Þórðarson tók af finalnum hérna.
|